AK-72
Þessi bloggari hefur óþrjótandi áhuga á kvikmyndum, sögu og stjórnmálum.Telur sig hafa fullt frelsi til að hrósa og gagnrýna hvern sem er og hvenær sem er.
En hver stendur á bak við AK-72 og hvaðan kom þetta nafn? AK-72 er sprottið upp úr fyrstu stöfum fornanfs og millinafns Agnar Kristjáns Þorsteinssonar, og fæðingarárs sem var 1972. Skammstöfunin er að sjálfsögðu kominn frá árársarriffli Kalashnikovs, AK-47(og seinni tíma útgáfu AK-74). Þó hef ég engan áhuga á að deila sömu örlögum og Kalashnikov sjálfur, safnvörður á eigin safni í Síberíu, lifandi á ölmusum bæjarbúa.
Er Reykvíkingur af Siglfirskum ættum en móðir mín náði að flýja þaðan er ég var um tveggja ára. Uppólst í Reykjavík og tel mig vera slíkan og Breiðhylting þar að auki þar sem ég bjó í fjölda ára.
Hef ýmsa reynslu af skrifum og vinnu við kvikmyndaáhugamálið í gegnum tíðina, allt frá pistlaskrifum m.a. fyrir Heimildarmyndaklúbbinn Hómer sem er að lauma sér inn á RÚV, handritsskrif og yfirlestur á þeim fyrir kvikmyndir, stuttmyndaþáttaka og statistahlutverk.
Ef einhver vill hafa samband, þá er netfangið mrx@mi.is
Um bloggið
AK-72
Tenglar
Borgarahreyfingin
Kvikmyndir og því tengt
- Heimildarmyndaklúbburinn Hómer Félagskapur sem hittist til að drekka í sig fróðleik og bjór á þriggja vikna fresti
Project 100
- Heimasíða Project 100 Viltu vera einn af 100?
Bloggvinir
- don
- soleys
- tharfagreinir
- sigurgeirorri
- neddi
- smali
- omnis
- nanna
- baldurkr
- siggi-hrellir
- gorgeir
- paul
- geimveran
- skari60
- semaspeaks
- vest1
- thj41
- gudrunlilja
- zeriaph
- siggisig
- gudbjorng
- svatli
- athena
- ace
- ragnarb
- einarolafsson
- amadeus
- brell
- thorsaari
- tbs
- vilhjalmurarnason
- patent
- jennystefania
- drum
- folkerfifl
- larahanna
- ragnar73
- hildurhelgas
- ladyelin
- sigurduringi
- sij
- hedinnb
- valgeirskagfjord
- hehau
- baldvinj
- jonarnarson
- olinathorv
- saemi7
- agustg
- ingaragna
- liljaskaft
- astajonsdottir
- reisubokkristinar
- lehamzdr
- sparki
- malacai
- leifur
- evaice
- gus
- tryggvigunnarhansen
- kjarri
- vistarband
- fun
- einari
- spurs
- annaeinars
- gattin
- kaffistofuumraedan
- launafolk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar