Fyrsta bloggfærsla

Jæja, þar kom að því að maður hóf blogg og spurningin er örugglega eins og hjá flestum, hversu lengir helst þetta út eða verður þetta virkt hjá manni í skrifum eða hvort þetta muni lognast út eins og áhugi á fótbolatamyndum af EM.

 Ætla reyndar að nota þetta blogg kannski fyrst og fremst til að skrifa hugleiðingar, gagnrýna stjórnmálamenn sem og annað sem mér ekki að skapi eða hrósa eftir þörfum, fjalla um eitthvað skemmtilegt eða áhugavert úr sagnfræði ef ég dett í það skap og ekki má gleyma bíómyndum og bókum. Set mér það markmið að reyna að skrifa eitthvað sem ég vill að sjáist hér frekar en innantómrar tilvísunar í frétt eða linka á eitthvað sem þykir skemmtilegt án þess að tjá sig að einvherju leyti um efnið.  Ég vona að þetta séu ekki of háleit markmið í upphafi, best að byrja smátt í heimsyfirráðunum.

 Gott í bili, páfagaukurinn og harðstjórinn á mínu heimili þarf að fara að komast í Frétttablaðið og slagsmálin um kaffibollann.

 AK-72


Bloggfærslur 21. janúar 2007

Um bloggið

AK-72

Höfundur

AK-72
AK-72
Með óþrjótandi áhuga á kvikmyndum, sögu og stjórnmálum.Telur sig hafa fullt frelsi til að hrósa og gagnrýna hvern sem er og hvenær sem er.
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...1212_913482
  • ...ner1_568492
  • ...rad-banner1
  • Screenshot

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband