11.8.2007 | 17:02
Hugleiðingar út frá Gay Pride og Biblíunni. Ekki fyrir fordómafulla trúarofstækismenn!
Einhverra hluta vegna í dag þá kom upp smáhugdetta í hausinn á mér, svona Eureka varðandi smá sérkennilegt mál tengt Biblíu-fræðum. Gæti hafa verið innblásin út af Gay Pride-deginm. Ég ráðlegg strangtrúuðum, fordómafullum einstaklingum að lesa ekki meir og lifa lengur í fáfræði fordóma sinna í sæluþví þetta gæti eyðilagt sýn þeirra á Biblíunni og rústað fordómum þeirra gagnvart samkynhneigðum. Örugglega argasta guðlast þar að auki í augum sömu fordómafullru einstaklingana.
Ok.
Getið enn hætt við
Jæja, best að segja hvað heilinn á mér var að komast að. Þetta voru nokkrir hlutir sem byrjuðu að tengja sig og tengjast getnaði Jesús.
1. María mey var hrein mey þegar hún varð ófrísk, semsagt að hvorki hún né Jósef þrátt fyrir að vera gift, höfðu greinlega ekki átt mök.
2. Hún missti ekki meydóminn við það að Guð fór upp á hana.
3. Fyrir utan það að vera argasta framhjáhald, þá er það nú einstaklega skrítið að Jósef gerir eki neitt í málunum, heldur bekynnir þetta með bros á vör og lætur líta út eins og þetta sé sonur hans öll þessi ár. Ekki eignast þau fleiri börn heldur.....ef ég man Biblíufræðin rétt
Þegar maður spáir í þessum hlutum, þá fer að hvarfla að manni þessar ályktanir.
1. Hjónaband Maríu og Jósefs var hentihjónaband. Þau voru bæði samkynhneigð og voru í skápnum eða ætti maður kannski að segja jötunni? Þess vegna hafa þau ekki haft mök því kynhvötin og ástríðurnar hefðu nú átt að brjótast út hjá þessu unga, gifta fólki í bólförum og það ansi oft.
2. Guð getur með henni barn án þess að rjúfa meydóminn. Þarna dettur manni helst til hugar að Guð sé lesbía og átt þarna vingott með Maríu í einhverju fjárhúsinu. Síðan hafi einhver fornaldarleg gervifrjóvgun með gjafasæði(ég vill ekki einu sinni vita hvernig það fór fram) átt sér stað án þess að rjúfa meyjarhaftið.
Svo ananrs staðar er þetta nú með það að Jesús hafi aldrei verið við kvenmann kenndur og alltaf í hóp með 12 "lærisveinum". DO I HEAR Y-M-C-A,anybody?
Þegar maður spáir í þessu, þá hefur þetta verið falið afhómóphóbiskum biskupum og páfum í gegnum tíðina. Á sama tíma eru þeir að prómóta ýmiskonar kynferðislega bælngu sem innan veggja klaustra, bæði muka og nunnu, hefur brotist út í allskonar kynferðislegum athöfnum sem fengju Larry Flynt til að roðna. Og hvað er þetta með að hafa karlmenn og konur í sitt hvoru klaustrinu, hmmm, say no more, say no more, nudge, nudge. Kannski fengu munkanrir og nunnurnar að vita sannleikann um þetta og voru þannig nálægri Guði en aðrir?
Til haimingju með daginn annars, ágæta samkynhneigða fólk, og vonandi iðrast krikjan og hættir að fylgja mannana ákvörðunum og fylgir frekar Guði og leyfir ykkur að giftast þar innan veggja. Ef ekki, þá er spurningin með hvort allir þeir sem tóku þátt´i göngu í dag, segi sig ekki úr kirkju og söfnuðum þar til allir eru orðnir jafnir innan kirkjunari. Allir eru nefnilega jafnir í augum Guðs svo það er engin ástæða til þess að markaðssérfræðingar hans hér á jörðinni séu að mismuna fólki vegna sinna mennsku skoðana.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 11. ágúst 2007
Um bloggið
AK-72
Tenglar
Borgarahreyfingin
Kvikmyndir og því tengt
- Heimildarmyndaklúbburinn Hómer Félagskapur sem hittist til að drekka í sig fróðleik og bjór á þriggja vikna fresti
Project 100
- Heimasíða Project 100 Viltu vera einn af 100?
Bloggvinir
-
don
-
soleys
-
tharfagreinir
-
sigurgeirorri
-
neddi
-
smali
-
omnis
-
nanna
-
baldurkr
-
siggi-hrellir
-
gorgeir
-
paul
-
geimveran
-
skari60
-
semaspeaks
-
vest1
-
thj41
-
gudrunlilja
-
zeriaph
-
siggisig
-
gudbjorng
-
svatli
-
athena
-
ace
-
ragnarb
-
einarolafsson
-
amadeus
-
brell
-
thorsaari
-
tbs
-
vilhjalmurarnason
-
patent
-
jennystefania
-
drum
-
folkerfifl
-
larahanna
-
ragnar73
-
hildurhelgas
-
ladyelin
-
sigurduringi
-
sij
-
hedinnb
-
valgeirskagfjord
-
hehau
-
baldvinj
-
jonarnarson
-
olinathorv
-
saemi7
-
agustg
-
ingaragna
-
liljaskaft
-
astajonsdottir
-
reisubokkristinar
-
lehamzdr
-
sparki
-
malacai
-
leifur
-
evaice
-
gus
-
tryggvigunnarhansen
-
kjarri
-
vistarband
-
fun
-
einari
-
spurs
-
annaeinars
-
gattin
-
kaffistofuumraedan
-
launafolk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 123496
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar