11.10.2008 | 13:01
Pólitískar hreinsanir í bönkunum
'i gær heyrði ég það frá innanbbúðarmanni í Landsbankanum að andrúmsloftið þar væri þrúgandi. Margir eru reiðir ríkinu og telja að bankanum hefði vel verið hægt að bjarga, fólk grætur á göngunum og sorgin yfir komandi atvinnuleysi félaga sinna nístir þá sem halda vinnunni, að beinum.
En eitt er óhugnanlegt og ömurlegt. Eitt af því sem er notað til grundvallar hverjir fái að halda vinnuni, eru pólitískar skoðanir viðkomandi og réttlætiskennd. Þannig eru víst þeir sem vilja leita réttar síns hjá verkalýðsfelögum reknir med det samme, og einnig þeir sem teljast til "vinstri" í skoðunum. Menn sem eru "bláir" halda vinnunni og einnig þeir sem eru passívir og hafa ekki þorað að tjá skoðanir sínar.
Mig rámar eins og að það hafi verið talað um af hálfu formanns Sjálfstæðisflokksins að þjóðin ætti að sameinast, sýna samstöðu og samheldni. Ekki get ég séð að Sjálfstæðisflokkurinn sé að ýta undir það með því að grípa til ofsókna vegna skoðanna, í þessum hörmungum sem yfir okkur dynja.
En svona er það, Sjálfstæðsiflokkurinn, þessi mikli "frelsis"-flokkur telur víst að það megi bara vera ein rétt skoðun og McCarthy-ismi sé leyfileg vinnuaðferð. Hvar er frelsið til skoðana og tjáningar þegar kemur að andstæðum sjónarmiðum?
Óafsakanlegt.
![]() |
Bretar knésettu stærsta fyrirtæki Íslendinga með valdníðslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Bloggfærslur 11. október 2008
Um bloggið
AK-72
Tenglar
Borgarahreyfingin
Kvikmyndir og því tengt
- Heimildarmyndaklúbburinn Hómer Félagskapur sem hittist til að drekka í sig fróðleik og bjór á þriggja vikna fresti
Project 100
- Heimasíða Project 100 Viltu vera einn af 100?
Bloggvinir
-
don
-
soleys
-
tharfagreinir
-
sigurgeirorri
-
neddi
-
smali
-
omnis
-
nanna
-
baldurkr
-
siggi-hrellir
-
gorgeir
-
paul
-
geimveran
-
skari60
-
semaspeaks
-
vest1
-
thj41
-
gudrunlilja
-
zeriaph
-
siggisig
-
gudbjorng
-
svatli
-
athena
-
ace
-
ragnarb
-
einarolafsson
-
amadeus
-
brell
-
thorsaari
-
tbs
-
vilhjalmurarnason
-
patent
-
jennystefania
-
drum
-
folkerfifl
-
larahanna
-
ragnar73
-
hildurhelgas
-
ladyelin
-
sigurduringi
-
sij
-
hedinnb
-
valgeirskagfjord
-
hehau
-
baldvinj
-
jonarnarson
-
olinathorv
-
saemi7
-
agustg
-
ingaragna
-
liljaskaft
-
astajonsdottir
-
reisubokkristinar
-
lehamzdr
-
sparki
-
malacai
-
leifur
-
evaice
-
gus
-
tryggvigunnarhansen
-
kjarri
-
vistarband
-
fun
-
einari
-
spurs
-
annaeinars
-
gattin
-
kaffistofuumraedan
-
launafolk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar