16.11.2008 | 20:42
„Nei takk, komið aftur eftir hreinsun“
Langaði til þess að benda á þessa grein á NEI, sem er athyglisverð. Ég hef allavega fengið það staðfest að svona er álit heimsins á okkur af hálfu erlendrar stjórnsýslu, frá aðila sem þekkir þar vel til.
Þetta sýnir bara einfaldlega að það þarf að fara fram hreinsun á stjórnkerfinu um leið og við byrjum að huga að breyttu stjórnskipulagi með lýðræði í staðinn fyrir ráðherra- og flokksræðis. Við þurfum einnig að aðgreina þrískiptingu vald og tryggja að vina- og vandamannasráðningum óhæfs fólks til handa óhæfu og flokksbundnu fólki sé gerð brottræk úr íslensku samfélagi. Ef það breytist ekki neitt, þá held ég að það sé óhætt að kvitta upp á einn mesta landlfótta vestræns lands því líkt og afstaða míns vinahóps er, þá er örugglega um 60-70% hans að hugsa um brottflutnig frá landinu. Við höfum bara einfaldlega engan áhuga á að búa í þjóðfélagi þar sem þessi spilling fær að viðgangast og engar breytingar verða á sama tíma og okkur er ætlað að borga óútfyllta IceSave-tékka og skuldir mannana sem ríkistjórnin verndar. Nei takk og bless þá, þjóðfélagið í núverandi mynd er ekki þess virði til að eyða tíma og lífi sínu í.
Minni svo á að á morgun mánudag, þá verður borgarafundur í NASA þar sem fjölmiðlar eiga að svara fyrir þátt sinn og ábyrgð í því hvernig fyrir okkur er komið.
Bloggar | Breytt 17.11.2008 kl. 08:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 16. nóvember 2008
Um bloggið
AK-72
Tenglar
Borgarahreyfingin
Kvikmyndir og því tengt
- Heimildarmyndaklúbburinn Hómer Félagskapur sem hittist til að drekka í sig fróðleik og bjór á þriggja vikna fresti
Project 100
- Heimasíða Project 100 Viltu vera einn af 100?
Bloggvinir
-
don
-
soleys
-
tharfagreinir
-
sigurgeirorri
-
neddi
-
smali
-
omnis
-
nanna
-
baldurkr
-
siggi-hrellir
-
gorgeir
-
paul
-
geimveran
-
skari60
-
semaspeaks
-
vest1
-
thj41
-
gudrunlilja
-
zeriaph
-
siggisig
-
gudbjorng
-
svatli
-
athena
-
ace
-
ragnarb
-
einarolafsson
-
amadeus
-
brell
-
thorsaari
-
tbs
-
vilhjalmurarnason
-
patent
-
jennystefania
-
drum
-
folkerfifl
-
larahanna
-
ragnar73
-
hildurhelgas
-
ladyelin
-
sigurduringi
-
sij
-
hedinnb
-
valgeirskagfjord
-
hehau
-
baldvinj
-
jonarnarson
-
olinathorv
-
saemi7
-
agustg
-
ingaragna
-
liljaskaft
-
astajonsdottir
-
reisubokkristinar
-
lehamzdr
-
sparki
-
malacai
-
leifur
-
evaice
-
gus
-
tryggvigunnarhansen
-
kjarri
-
vistarband
-
fun
-
einari
-
spurs
-
annaeinars
-
gattin
-
kaffistofuumraedan
-
launafolk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar