Þetta er ekki almenningi að kenna!

Á bloggi Spámannsins,bloggvinar míns, rakst ég á athugasemd við góða færslu hans um hið auvirðilega "blame game" sem gengur út á það að reyna að sannfæra almenning um að það sé honum að kenna að allt fór til fjandans, ekki bankamönnunum, auðmönnunum og óhæfu embættismönnunum. Mér finnst þessi athugasemd þess virði að birta sér hér á blogginu og hafi Sigurvin þökk fyrir að benda á eftirfarandi:

"

Ef ársskýrsla seðlabankans fyrir 2007 er skoðuð og aðrar upplýsingar má sjá að útlán bankanna skiptust nokkurnveginn svona:

59% til erlendra aðila

32% til innlendra fyrirtækja, sveitarfélaga o.sl.

9% til heimilanna

Af þessum 9% voru ca 60% íbúðarlán sem þýðir að ca 3,6% útlána bankanna voru s.k. neyslulán þ.e. yfirdráttur, bílar, sumarhús, hjólhýsi, flatskjáir....

sigurvin (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 22:37"

Þið semeruð svo að reyna að sannfæra okkur, hættið því og horfist í augu við sekt stjórnmálamannana, bankamannana og auðmannana. ÞETTA ER EKKI OKKUR AÐ KENNA!

 

 


Bloggfærslur 3. desember 2008

Um bloggið

AK-72

Höfundur

AK-72
AK-72
Með óþrjótandi áhuga á kvikmyndum, sögu og stjórnmálum.Telur sig hafa fullt frelsi til að hrósa og gagnrýna hvern sem er og hvenær sem er.
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...1212_913482
  • ...ner1_568492
  • ...rad-banner1
  • Screenshot

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband