10.4.2008 | 19:31
Árni Matt flengdur enn eina ferðina vegna dómaraspillingarinnar
Eitt mesta spillingarmál síðustu mánuði er crony-isma ráðning Árna Matthíassen á vanhæfasta umsækjanda +til dómaraembættis, máli sem er ekki enn lokið og hefur stórskaðað dómskerfi ásamt því að líklegast mun það kosta íslenskan almenning stórfé í formi málaferla. Þess vegna er frekar skrítið að fjölmiðlar sem annað hvort hafa verið múlbundnir af ritstjórum Sjálfstæðisflokksins sem þar stjórna, eða hafa misst áhugann, skuli ekki hafa tekið upp málið í dag þegar Ragnheiður Jónsdóttir birti frekar öfluga grein þar sem röksemdir Árna Matt eru tættar í sig og hann nánast flengdur ásamt því að hvernig komið var fram við hana í tengslum við andmælarétt og þeim órétti sem hún var beitt. Ég held að það sé orðið ekki bara krafa heldur nauðsyn að Árni Matt og sú klíka sem hann þjónaði við þessa ráðningu, verði vikið burtu úr valdastöðum miðað við þessi og fleiri mál af svipuðu tagi.
Hérna er greinin sem er þess virði að lesa þó löng sé.
Eitt enn, eitt af því sem Þorstein var talið til tekna af Árna Matt, var að hann hefði reynslu af bókaútgáfu og prófarkalestri. Annars staðar á netinu sá ég því fleygt fram að það hefði fundist ein bók sem Þorseinn hefði lesið yfir: hin fræga bók Halldór eftir Hannes Hólmstein. Maður þarf að tékka á þessu:)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 10. apríl 2008
Um bloggið
AK-72
Tenglar
Borgarahreyfingin
Kvikmyndir og því tengt
- Heimildarmyndaklúbburinn Hómer Félagskapur sem hittist til að drekka í sig fróðleik og bjór á þriggja vikna fresti
Project 100
- Heimasíða Project 100 Viltu vera einn af 100?
Bloggvinir
-
don
-
soleys
-
tharfagreinir
-
sigurgeirorri
-
neddi
-
smali
-
omnis
-
nanna
-
baldurkr
-
siggi-hrellir
-
gorgeir
-
paul
-
geimveran
-
skari60
-
semaspeaks
-
vest1
-
thj41
-
gudrunlilja
-
zeriaph
-
siggisig
-
gudbjorng
-
svatli
-
athena
-
ace
-
ragnarb
-
einarolafsson
-
amadeus
-
brell
-
thorsaari
-
tbs
-
vilhjalmurarnason
-
patent
-
jennystefania
-
drum
-
folkerfifl
-
larahanna
-
ragnar73
-
hildurhelgas
-
ladyelin
-
sigurduringi
-
sij
-
hedinnb
-
valgeirskagfjord
-
hehau
-
baldvinj
-
jonarnarson
-
olinathorv
-
saemi7
-
agustg
-
ingaragna
-
liljaskaft
-
astajonsdottir
-
reisubokkristinar
-
lehamzdr
-
sparki
-
malacai
-
leifur
-
evaice
-
gus
-
tryggvigunnarhansen
-
kjarri
-
vistarband
-
fun
-
einari
-
spurs
-
annaeinars
-
gattin
-
kaffistofuumraedan
-
launafolk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar