14.7.2008 | 20:14
Smáhugleiðingar í tengslum við Ramses-mál og verjendur kerfisins
Oft á tíðum þegar maður lætur hugann reika, hvort sem það er í góðri göngu eða á náðhúsinu, þá stundum leita hugsanrinar að nýjum sem og gömlum hitamálum. Í dag staldraði kollurinn aðeins við Ramses-málið og annað hitamál frá því í fyrra, hið svokallaða Jónínu-mál eða tengdadótturmál ásamt vægast sagt vafasamri dómaraskipun Árna Matt.
Bæði Ramses-málið og hin málin tvö eiga ýmsilegt sameiginlegt. Fyrir það fyrsta þá er málsmeðferðin og óréttlætið sem fólst í henni aðaldeilumálið og kjarni málsins. Í annan stað þá er reynt að réttlæta gerðirnar með tilvísanir til að farið hafi veirð að lögum og hanga verjendur á því og þylja aftur og aftur eins og það afsaki allt ranglæti, sama hversu siðlaust og svívirðilegur verknaðurinn er.
En svo er það eitt sem aðgreinir umræður um þessi mál. Í málum tengdadóttur og Davíðssonar þá var ein vörnin sú að verið væri að ráðast á persónur þeirra. Þetta var þó ekkert annað en smjörklípa af hálfu verjenda kerfisins, þar sem persónur þeirra sem slíkar voru lítið til umræðu. Reyndar reyndu verjendurnir að tefla fram tengdadótturinni sem peði til varnar spilloingunni af spunadoktor flokksmaskínu á Stöð 2, en höfðu þó ekki erindi sem erfiði.
En svo hveður við annan tón í Ramses-máli. Nú hafa verjendur kerfisins hjólað til atlögu gegn persónu Ramses og reynt er að draga upp sem versta mynd af honum.
Hvað ætli hafi breyst svo í hugum manna sem áður töluðu um persónuárásir, að þeir séu tilbúnir að beita persónuárásum til varnar? Helgar ekk einfaldlega tilgangurinn meðölin hjá þeim?
Bloggar | Breytt 15.7.2008 kl. 16:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 14. júlí 2008
Um bloggið
AK-72
Tenglar
Borgarahreyfingin
Kvikmyndir og því tengt
- Heimildarmyndaklúbburinn Hómer Félagskapur sem hittist til að drekka í sig fróðleik og bjór á þriggja vikna fresti
Project 100
- Heimasíða Project 100 Viltu vera einn af 100?
Bloggvinir
-
don
-
soleys
-
tharfagreinir
-
sigurgeirorri
-
neddi
-
smali
-
omnis
-
nanna
-
baldurkr
-
siggi-hrellir
-
gorgeir
-
paul
-
geimveran
-
skari60
-
semaspeaks
-
vest1
-
thj41
-
gudrunlilja
-
zeriaph
-
siggisig
-
gudbjorng
-
svatli
-
athena
-
ace
-
ragnarb
-
einarolafsson
-
amadeus
-
brell
-
thorsaari
-
tbs
-
vilhjalmurarnason
-
patent
-
jennystefania
-
drum
-
folkerfifl
-
larahanna
-
ragnar73
-
hildurhelgas
-
ladyelin
-
sigurduringi
-
sij
-
hedinnb
-
valgeirskagfjord
-
hehau
-
baldvinj
-
jonarnarson
-
olinathorv
-
saemi7
-
agustg
-
ingaragna
-
liljaskaft
-
astajonsdottir
-
reisubokkristinar
-
lehamzdr
-
sparki
-
malacai
-
leifur
-
evaice
-
gus
-
tryggvigunnarhansen
-
kjarri
-
vistarband
-
fun
-
einari
-
spurs
-
annaeinars
-
gattin
-
kaffistofuumraedan
-
launafolk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar