23.1.2009 | 15:04
Mótmælum áfram-Vanhæf ríkistjórn situr enn
Ætla að byrja á því að segja, að ég óska þess innilega að Geir nái fullum bata, því þrátt fyrir allt, er manni ekki illa við hann sem manneskju. Hinsvegar eru störf hans sem embættismaður allt annar handleggur, hann brást manni sem forsætisráðherra og hefur tekið margar afleitar ákvarðanir í starfi né gert það sem þarf að gera . Því verður ekki blandað saman við veikindi hans né hans fjölskyldulíf en ég vona að hann sýni það hyggjuvit að taka veikindafrí sem fyrst því menn þurfa að hugsa um heilsuna fyrst og fremst, ekki starfið.
Þó það hafi verið boðað til kosninga í vor, þá eru ekki sjáanlegar neinar breytingar fram að því. Davíð situr enn sem límdastur í Seðlabankanum og aðrir stjórnendur þar eru ósnertanlegir þrátt fyrir gífurleg mistök sem hafa átt sinn þátt í þjóðargjaldþroti. Stjórn FME situr enn og enginn þar axlar ábyrgð heldur fá frjálsar hendur við að fela slóðir. Fáir hafa þurft að víkja úr bönkunum en enn sitja þar margir sem áttu sinn þátt í hruninu. Ráðherrar og þingmenn sem brugðust okkur, sitja sem fastast og vilja ekki gefa eftir neitt.
Þegar tillit er tekið til þess er enginn ástæða til að hætta mótmælum því kosningar er ekki nema smásigur á meðan ekert breytist í raun þegar kemur að spilingunni og vanhæfni sem umlykur auðmenn, embættismenn, þing og stjórn. Stjórnin þarf að víkja enda er hún algjörlega óstarfhæf og það án þess að tekið sé tillit til veikinda, og ekki er sjáanlegt að hún sýni þá reisn sem þarf og segi af sér.
Höldum áfram mótmælum af fullum krafti, en gerum eitt, gefum Geir grið sem persónu en höldum þó málefnalegri gagnrýni a hans störf áfram sem embættismann, ef tilefni er til.
![]() |
Geir: Kosið í maí |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
Bloggfærslur 23. janúar 2009
Um bloggið
AK-72
Tenglar
Borgarahreyfingin
Kvikmyndir og því tengt
- Heimildarmyndaklúbburinn Hómer Félagskapur sem hittist til að drekka í sig fróðleik og bjór á þriggja vikna fresti
Project 100
- Heimasíða Project 100 Viltu vera einn af 100?
Bloggvinir
-
don
-
soleys
-
tharfagreinir
-
sigurgeirorri
-
neddi
-
smali
-
omnis
-
nanna
-
baldurkr
-
siggi-hrellir
-
gorgeir
-
paul
-
geimveran
-
skari60
-
semaspeaks
-
vest1
-
thj41
-
gudrunlilja
-
zeriaph
-
siggisig
-
gudbjorng
-
svatli
-
athena
-
ace
-
ragnarb
-
einarolafsson
-
amadeus
-
brell
-
thorsaari
-
tbs
-
vilhjalmurarnason
-
patent
-
jennystefania
-
drum
-
folkerfifl
-
larahanna
-
ragnar73
-
hildurhelgas
-
ladyelin
-
sigurduringi
-
sij
-
hedinnb
-
valgeirskagfjord
-
hehau
-
baldvinj
-
jonarnarson
-
olinathorv
-
saemi7
-
agustg
-
ingaragna
-
liljaskaft
-
astajonsdottir
-
reisubokkristinar
-
lehamzdr
-
sparki
-
malacai
-
leifur
-
evaice
-
gus
-
tryggvigunnarhansen
-
kjarri
-
vistarband
-
fun
-
einari
-
spurs
-
annaeinars
-
gattin
-
kaffistofuumraedan
-
launafolk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar