3.9.2009 | 19:35
Tímalína fyrir ríkissaksóknarann sem vill ekki rannsaka
ÉG er búinn að klóra mér aðeins í hausnum yfir þeim fréttum að ríkissaksónari hefði ekki sýnt alls engan áhuga á að rannsaka greiðlsur FL Group til Sjálfstæðisflokksins né talið það mútur. Hann virðist eingöngu láta sér nægja skýringar mútuþegans sjálfs sem segir að ekkert sé að, þetta sé eðilegur styrkur.
Mig langaði því að draga upp frá gamalli færslu tímalínu sem gæti þó kannski fengið hann til að fá áhuga á þessu máli og svo skemmtilega vill til að það tengist Hitaveitu Suðurnesja sem er einnig hitamál þessa daganna vegna Magma-samningsins. Ég tel nefnilega upphafið á styrk FL og áframhaldandi brötli Sjálfstæðisflokksins við að koma Hitaveitu Suðurnesja í hendur einka-aðila, vera þarna og rifja því upp þessa tímalínu ef honum skyldi hafa yfirsést þetta. Hún er reyndar aðeins viðbætt vegna eins atriðis á milli jóla og nýárs 2006 sem kemur fram í grein Péturs Blöndals um REI-málið illræmda.
Skoðum smá tímalínu í tengslum við einkavæðingu HS og stofnun GGE.
- 20. desember Árni Matthíasen fjármálaráðherra og Jón Sigurðsson, viðskipta- og iðnaðarráðherra, fela einkavæðingarnefnd á fundi, að einkavæða hlut ríkisins í Hitaveitu Suðurnesja. Á sama fundi er bréf tekið fyrir þar sem Glitnir lýsir áhuga sínum á að kaupa HS.
- Milli jóla og nýárs fer Ásgeir Margeirsson aðstoðarforstjóri OR í heimsókn til Guðlaugs Þ. stjórnarformanns OR, á spítala þar sem Gulli liggur og kynnir honum hugmyndir um stofnun Geysi Green Energy.
- 29. desember Greiðsla FL Group, eins af eigendum Glitnis, upp á 30 milljónir berst inn á reikning Sjálfstæðisflokksins. Um svipað leyti eru greiddar 25 millur frá Landsbankanum.
- 1. janúar Lög um styrki lögaðila taka gildi.
- 7. janúar Glitnir og FL Group stofna fyrirtækið Geysir Green Energy ásamt VGK-hönnun.
- 2. febrúar Reykjanesbær kaupir 2,5% hlut í GGE fyrir 175 milljónir.
- 30. apríl GGE eignast hlut ríkisins, til viðbótar hlutnum í HS frá Reykjanesbæ. Samtals er GGE með 32% og reyndi síðar meir að eignast meir, bæði um sumarið og svo hefði REI-sameiningin skilað um 48% hlut í HS.
Bloggar | Breytt 4.9.2009 kl. 19:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Bloggfærslur 3. september 2009
Um bloggið
AK-72
Tenglar
Borgarahreyfingin
Kvikmyndir og því tengt
- Heimildarmyndaklúbburinn Hómer Félagskapur sem hittist til að drekka í sig fróðleik og bjór á þriggja vikna fresti
Project 100
- Heimasíða Project 100 Viltu vera einn af 100?
Bloggvinir
-
don
-
soleys
-
tharfagreinir
-
sigurgeirorri
-
neddi
-
smali
-
omnis
-
nanna
-
baldurkr
-
siggi-hrellir
-
gorgeir
-
paul
-
geimveran
-
skari60
-
semaspeaks
-
vest1
-
thj41
-
gudrunlilja
-
zeriaph
-
siggisig
-
gudbjorng
-
svatli
-
athena
-
ace
-
ragnarb
-
einarolafsson
-
amadeus
-
brell
-
thorsaari
-
tbs
-
vilhjalmurarnason
-
patent
-
jennystefania
-
drum
-
folkerfifl
-
larahanna
-
ragnar73
-
hildurhelgas
-
ladyelin
-
sigurduringi
-
sij
-
hedinnb
-
valgeirskagfjord
-
hehau
-
baldvinj
-
jonarnarson
-
olinathorv
-
saemi7
-
agustg
-
ingaragna
-
liljaskaft
-
astajonsdottir
-
reisubokkristinar
-
lehamzdr
-
sparki
-
malacai
-
leifur
-
evaice
-
gus
-
tryggvigunnarhansen
-
kjarri
-
vistarband
-
fun
-
einari
-
spurs
-
annaeinars
-
gattin
-
kaffistofuumraedan
-
launafolk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar