26.4.2007 | 18:54
Umhugsunarvert eða hvað?
Stundum rekst maður á setningar á bloggum hjá fólki sem fá mann til að verða kjaftstopp, gapa, klóra sér í hausnum eða gera mann ansi hugsi.
Hér er gott dæmi frá róttækum frjálshyggjumanni:
"Þess má geta að ég kýs ekki af hugsjón, heldur til að lágmarka skaðann af völdum kosninga."
Er búinn að lesa þessa setningu nokkrum sinnum yfir og velti því hvort maðurinn ætti ekki að endurskoða hugmyndir sínar um frelsi og lýðræði, ef honum finnst kosningar vera skaðlegar. Ef það er málið að hann telji lýðræðislegar kosningar svo neikvæðar, hvað á þá að koma í staðinn? Fyrirtækjaræði eða hitt formið af því svo maður vitni til Mussolini: fasismi?
Kannski er ég bara að misskilja eitthvað eða hvað?
Um bloggið
AK-72
Tenglar
Borgarahreyfingin
Kvikmyndir og því tengt
- Heimildarmyndaklúbburinn Hómer Félagskapur sem hittist til að drekka í sig fróðleik og bjór á þriggja vikna fresti
Project 100
- Heimasíða Project 100 Viltu vera einn af 100?
Bloggvinir
- don
- soleys
- tharfagreinir
- sigurgeirorri
- neddi
- smali
- omnis
- nanna
- baldurkr
- siggi-hrellir
- gorgeir
- paul
- geimveran
- skari60
- semaspeaks
- vest1
- thj41
- gudrunlilja
- zeriaph
- siggisig
- gudbjorng
- svatli
- athena
- ace
- ragnarb
- einarolafsson
- amadeus
- brell
- thorsaari
- tbs
- vilhjalmurarnason
- patent
- jennystefania
- drum
- folkerfifl
- larahanna
- ragnar73
- hildurhelgas
- ladyelin
- sigurduringi
- sij
- hedinnb
- valgeirskagfjord
- hehau
- baldvinj
- jonarnarson
- olinathorv
- saemi7
- agustg
- ingaragna
- liljaskaft
- astajonsdottir
- reisubokkristinar
- lehamzdr
- sparki
- malacai
- leifur
- evaice
- gus
- tryggvigunnarhansen
- kjarri
- vistarband
- fun
- einari
- spurs
- annaeinars
- gattin
- kaffistofuumraedan
- launafolk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.