Og svo eru menn að hafa áhyggjur af Hell's angels!

Maður veltir því mikið fyrir sér þessa daganna hvort starfsemi verði stoppuð og erlendum starfsmönnum vísað úr landi, um leið og þessi risa-glæpastamtök hafa náð taki á Alcan. En ætli tvískinnungurinn verði ekki í hámarki: leðurjakkalæddir ruddar verða óvelkomnir á meðan fag-umhverfiseyðingarmenn og stríðsglæpamenn munu fá að valsa inn til landsins í fylgd sömu mannana og neituðu Englum vítis að koma. Má þá reikna með að það hafi verið klæðnaðurinn sem fari fyrir brjóstið á Birni Bjarnasyni og sýslumanni, en ekki glæpir því Rio Tinto hefur risastórt forskot með ábyrgð sinni á stríðsglæpum í Nýju-Guineu sem kostuðu að minnsta kosti 19.000 manns lífið.

Samt skrítið að enginn skuli hafa spurt Illuga  Gunnarsson út í Vítisenglana, hann sagði j fyrir nokkrum mánuðum í Ísland í dag, að Rio Tinto væru velkomnir til landsins á meðan þeir höguðu sér ekki eins og annars staðar í heiminum. Skyldi hann segja það sama um Vítisengla?


mbl.is Reyndi að yfirtaka Rio Tinto
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

AK-72

Höfundur

AK-72
AK-72
Með óþrjótandi áhuga á kvikmyndum, sögu og stjórnmálum.Telur sig hafa fullt frelsi til að hrósa og gagnrýna hvern sem er og hvenær sem er.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...1212_913482
  • ...ner1_568492
  • ...rad-banner1
  • Screenshot

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 123270

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband