24.4.2009 | 17:03
Hvernig skal kjósa-Myndband
Þessa daganna gengur um orðrómur þess efni að ákveðinn FL-okkur, sé að hringja í unga kjósendur og biðja þá um að strika út nafn ákveðins manns á kjörseðlinum í ákveðnu kjördæmi. Með þessu eru þeir að vonast samkvæmt orðróminum, til að þessir kjósendur geri þannig "tæknileg mistök" og ógildi seðilinn. Ef satt er, þá er þetta algjör svívirða og eitthvað sem þarf að láta eftirlitsmenn ÖSE vita af.
Minni ágætu systur varð svo um og ó, að hún ákvað að gera myndband til að upplýsa fólk um hvernig skal kjósa og hvað br að varast, því þetta er helgur réttur okkar sem má ekki láta blekkja okkur til að eyðileggja. Endilega látið þetta berast og nýtið atkvæðisréttinn.
Sögulegar kosningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
AK-72
Tenglar
Borgarahreyfingin
Kvikmyndir og því tengt
- Heimildarmyndaklúbburinn Hómer Félagskapur sem hittist til að drekka í sig fróðleik og bjór á þriggja vikna fresti
Project 100
- Heimasíða Project 100 Viltu vera einn af 100?
Bloggvinir
- don
- soleys
- tharfagreinir
- sigurgeirorri
- neddi
- smali
- omnis
- nanna
- baldurkr
- siggi-hrellir
- gorgeir
- paul
- geimveran
- skari60
- semaspeaks
- vest1
- thj41
- gudrunlilja
- zeriaph
- siggisig
- gudbjorng
- svatli
- athena
- ace
- ragnarb
- einarolafsson
- amadeus
- brell
- thorsaari
- tbs
- vilhjalmurarnason
- patent
- jennystefania
- drum
- folkerfifl
- larahanna
- ragnar73
- hildurhelgas
- ladyelin
- sigurduringi
- sij
- hedinnb
- valgeirskagfjord
- hehau
- baldvinj
- jonarnarson
- olinathorv
- saemi7
- agustg
- ingaragna
- liljaskaft
- astajonsdottir
- reisubokkristinar
- lehamzdr
- sparki
- malacai
- leifur
- evaice
- gus
- tryggvigunnarhansen
- kjarri
- vistarband
- fun
- einari
- spurs
- annaeinars
- gattin
- kaffistofuumraedan
- launafolk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert með hálfkveðna vísu, af hverju segirðu ekki hvaða mann á að strika út ?
Skarfurinn, 24.4.2009 kl. 17:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.