18.12.2007 | 20:06
Sniðgöngum RE/MAX!
Nú er komið upp úr kafinu að það er fasteignasalann RE/MAX sem ætlar ser að eyðileggja gamlárskvöld landsmanna allrar og virðist því hafa sannað hið fornkveðna að mesta siðblindan og skammfeilnin fyrirfinnst innan fasteignageirans. Maður hafði svo sem búið sig undir það að þetta væri bara e.t.v. bara gott grín og svona allt í plati en miðað við fréttir, þá hefur RE/MAX tekið það að sér að eyðileggja eina af helgustu stundum íslensku þjóðarinnar: áramótaskaupið.
Ég haðfi þó velt því fyrir mér áðurhvaða illmenni og illvirkjar hefðu keypt auglýsingartíman og flogið margt í hug allt frá olíufélögunum glæpsamlegu, bankanrinr þar sem ákvörðunin um þetta hefur verið tekin af samvsiku og miskunnarlausum dýrkendum græðginnar sem leika sér að því að leggja lífsviðurværi fólks í rúst, starfsmannaleigum sem hefðu ákveðið að auglýsa mansal sitt, Rio Tinto að gorta sig af glæpum sínum eða jafnvel eitt versta þjónustufyrirtæki landsins:Síminn, hefði ákveðið að gera skammdegið hjá landsmönnum enn ömurlegra. En nei, RE/MAX ákvað að gerast eitt mest hataðsta fyrirtæki á landinu vegna heimsku einvhers markaðsmanns sem líklegast hefur veirð með nefið ofan í kókaínu frá félögum Kalla Bjarna þegar hann tók þessa ákvörðun.S
Ég hef því ákveðið að um aldur og ævi að eiga ekki viðskipti við þetta fyrirtæki og vonast til þess að fleiri fylgi því fordæmi. Starfsfólks þess vegna vona ég að það hafi vit á því að forða sér í burtu frá þessu fyrirtæki og vonandi hitti ég á óskastund með þeirri einlægu ósk að það fari yfir um á næsta ári. Slíkujm óbermum sem fremja svona hryðjuverk er einfaldlega hvort eð er ekki treystandi fyrir eigum og fjármunum fólks.
Verst er að líkt og aðrir af slíku tagi munu eigendurnir örugglega skipta um kennitölu og hefja starfsemina aftur með þessum orðum:"Neinei, það var RE/MAX, þetta er REM/AX!"
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 18. desember 2007
Um bloggið
AK-72
Tenglar
Borgarahreyfingin
Kvikmyndir og því tengt
- Heimildarmyndaklúbburinn Hómer Félagskapur sem hittist til að drekka í sig fróðleik og bjór á þriggja vikna fresti
Project 100
- Heimasíða Project 100 Viltu vera einn af 100?
Bloggvinir
-
don
-
soleys
-
tharfagreinir
-
sigurgeirorri
-
neddi
-
smali
-
omnis
-
nanna
-
baldurkr
-
siggi-hrellir
-
gorgeir
-
paul
-
geimveran
-
skari60
-
semaspeaks
-
vest1
-
thj41
-
gudrunlilja
-
zeriaph
-
siggisig
-
gudbjorng
-
svatli
-
athena
-
ace
-
ragnarb
-
einarolafsson
-
amadeus
-
brell
-
thorsaari
-
tbs
-
vilhjalmurarnason
-
patent
-
jennystefania
-
drum
-
folkerfifl
-
larahanna
-
ragnar73
-
hildurhelgas
-
ladyelin
-
sigurduringi
-
sij
-
hedinnb
-
valgeirskagfjord
-
hehau
-
baldvinj
-
jonarnarson
-
olinathorv
-
saemi7
-
agustg
-
ingaragna
-
liljaskaft
-
astajonsdottir
-
reisubokkristinar
-
lehamzdr
-
sparki
-
malacai
-
leifur
-
evaice
-
gus
-
tryggvigunnarhansen
-
kjarri
-
vistarband
-
fun
-
einari
-
spurs
-
annaeinars
-
gattin
-
kaffistofuumraedan
-
launafolk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 123494
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar