7.5.2007 | 18:04
Mamma Jónínu Bjartmarz var meðmælandi!
Í DV í dag kemur fram að móðir Jónínu hafi gefið kærustu barnabarnsins meðmæli til þess að hún gæti fengið ríkisborgarétt. Þar kemur einnig fram það sem manni grunaði í það minnsta að þingmennirnir þrír viðurkenna það að enginn þeirra hafi unnið vinnuna sína þegar þeir tóku umsóknina fyrir, það var aldrei tékkað á meðmælendum né hringt í þá, nokkuð sem heyrir undir Alþingi. Samt sagði Bjarni Ben í Kastljósi að ríkisborgararétturinn hefði verið veittur eftir heildarskoðun á gögnum. Miðað við þessar upplýsingar þá virðist mér sem að ef athugað hefði veirð á meðmælendum þá hefði komið í ljós tengslin við Jónínu því jú, það hlýtur að koma fram við bakgrunnstékk á fólki, hver börnin þeirra séu og svo hefði nú verið hægt að gera það sem DV gerði, þeir gúggluðu nafn mömmunar og fengu tilvísanir á síður Framsóknarflokksins.
Er ekki kominn tími til að menn leggi bara öll spilin á borðið í stað þess að flækja sig meir og meir í lygavef, yfirklór og útúrsnúninga?
Annað sem maður er að velta fyrir sér, eru fjölmiðlar búnir að gefast upp á þessu máli a la mál vikunnar þegar farið er að hitna undir ráðamönnum? Finnst oft á tíðum margir íslenskir fjölmiðlar einmitt gefast upp eða hætta að eltast við einhver mál þegar þeir ættu að halda áfram í að þjarma að stjórnmálamönnum. Nixon hefði örugglega setið sem fastast ef Woodward og Bernstein hefðu ekki nennt þessu nema í viku. DV má allavega eiga hrós skilið fyrir að halda áfram að grufla í þessu máli.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 7. maí 2007
Um bloggið
AK-72
Tenglar
Borgarahreyfingin
Kvikmyndir og því tengt
- Heimildarmyndaklúbburinn Hómer Félagskapur sem hittist til að drekka í sig fróðleik og bjór á þriggja vikna fresti
Project 100
- Heimasíða Project 100 Viltu vera einn af 100?
Bloggvinir
-
don
-
soleys
-
tharfagreinir
-
sigurgeirorri
-
neddi
-
smali
-
omnis
-
nanna
-
baldurkr
-
siggi-hrellir
-
gorgeir
-
paul
-
geimveran
-
skari60
-
semaspeaks
-
vest1
-
thj41
-
gudrunlilja
-
zeriaph
-
siggisig
-
gudbjorng
-
svatli
-
athena
-
ace
-
ragnarb
-
einarolafsson
-
amadeus
-
brell
-
thorsaari
-
tbs
-
vilhjalmurarnason
-
patent
-
jennystefania
-
drum
-
folkerfifl
-
larahanna
-
ragnar73
-
hildurhelgas
-
ladyelin
-
sigurduringi
-
sij
-
hedinnb
-
valgeirskagfjord
-
hehau
-
baldvinj
-
jonarnarson
-
olinathorv
-
saemi7
-
agustg
-
ingaragna
-
liljaskaft
-
astajonsdottir
-
reisubokkristinar
-
lehamzdr
-
sparki
-
malacai
-
leifur
-
evaice
-
gus
-
tryggvigunnarhansen
-
kjarri
-
vistarband
-
fun
-
einari
-
spurs
-
annaeinars
-
gattin
-
kaffistofuumraedan
-
launafolk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar