14.8.2008 | 13:44
Opið bréf til borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks
Nú get ég ekki lengur bundist orðum yfir framgöngu og framferði ykkar, eftir að hafa horft á ofsaakstur Hönnu Birnu úr ráðhúsinu, laumupúkahátt bakdyramegin úr Ráðhúsinu og svaraleysi ykkar þegar beðið er um svör hvað sé í gangi. Þið skuldið borgarbúum skýringar á hvað er að gerast því þið eruð í vinnu fyrir OKKUR BORGARBÚA, ekki fyrir flokkinn, ekki fyrir sjálfa ykkur og ekki fyrir hagsmuna-aðila á borð við verktaka sem vilja fá Bitruvirkjun eða Listaháskólann á borð til sín í kreppunni. Við borgarbúar viljum svör um hvað sé að gerast í þessum skrípaleik sem þið hafið komið af stað í þessum farsa valdagræðgi og við viljum einnig fá SKÝR SVÖR um hvort við séum að fá enn einn borgarstjórameirihlutann og SKÝR SVÖR um hvers vegna þið teljið ykkur fært á að sitja áfram. Meira að sgja einn af ykkar mönnum er greinilega búinn að fá nóg og er að flýja land frá ástandi sem lætur ítölsk stjórnmál líta út eins og Þingvallarvatn á lygnum degi.
Einnig vill ég sem borgarbúi fá að vita sannleikann um hvað veldur þessi upphlaupi nú og engar refjar. Þið kvittuðu upp á samkomulag þar sem talað var um að varðveita götumynd við Laugaveg en þegar hönnuðir Listaháskóla skila af sér kubbaskrímsli sem stendur í stúf við umhverfið, þá er stefnu-yfirlýsing ykkar ekki þóknanleg. Eru það hagsmunir verktaka í miðbænum og Landsbankamanna sem valda þessu upphlaupi nú hjá ykkur?
Einnig berast fréttir af því að að aðalástæða þessarar skyndilegu skrípaláta ykkar, að það sé vegna ráðningu manns sem fyrrum formaður flokksins ber heift til go hans fylgismenn. ER ÞAÐ RÉTT?? Ef svo er, eruð þið að þjóna hagsmunum borgarbúa með því að láta persónulega gremju formannsins fyrrverandi og fylgismanna, setja allt á annan endann hér? Eigið þið þá ekki að segja af ykkur ef þið getið ekki komið ykkur yfir sandkassaþroskann?
Ég tel að ég sem borgarbúi og útsvarsgreiðandi eigi heimtingu á svörum og það strax. Þessi farsi sem þið hafið sett í gang, fær mann til þess að íhuga þann kost að sækja um pólitískt hæli í Zimbabwe, þar er allavega tryggara stjórnmálaástand.
Og að lokum, þá segi ég aftur við ykkur,
ÞIÐ ERUÐ AÐ VINNA FYRIR OKKUR BORGARBÚA, EKKI EIGIN RASS!
![]() |
Óvissa um meirihlutann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Bloggfærslur 14. ágúst 2008
Um bloggið
AK-72
Tenglar
Borgarahreyfingin
Kvikmyndir og því tengt
- Heimildarmyndaklúbburinn Hómer Félagskapur sem hittist til að drekka í sig fróðleik og bjór á þriggja vikna fresti
Project 100
- Heimasíða Project 100 Viltu vera einn af 100?
Bloggvinir
-
don
-
soleys
-
tharfagreinir
-
sigurgeirorri
-
neddi
-
smali
-
omnis
-
nanna
-
baldurkr
-
siggi-hrellir
-
gorgeir
-
paul
-
geimveran
-
skari60
-
semaspeaks
-
vest1
-
thj41
-
gudrunlilja
-
zeriaph
-
siggisig
-
gudbjorng
-
svatli
-
athena
-
ace
-
ragnarb
-
einarolafsson
-
amadeus
-
brell
-
thorsaari
-
tbs
-
vilhjalmurarnason
-
patent
-
jennystefania
-
drum
-
folkerfifl
-
larahanna
-
ragnar73
-
hildurhelgas
-
ladyelin
-
sigurduringi
-
sij
-
hedinnb
-
valgeirskagfjord
-
hehau
-
baldvinj
-
jonarnarson
-
olinathorv
-
saemi7
-
agustg
-
ingaragna
-
liljaskaft
-
astajonsdottir
-
reisubokkristinar
-
lehamzdr
-
sparki
-
malacai
-
leifur
-
evaice
-
gus
-
tryggvigunnarhansen
-
kjarri
-
vistarband
-
fun
-
einari
-
spurs
-
annaeinars
-
gattin
-
kaffistofuumraedan
-
launafolk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar