Smá tölur til samanburðar.

Í gær kom í ljós að Kaupþings-menn fengu afskrifaður með barbabrellu sem kallast "niðurfelling persónulegrar ábyrgðar" rúma 50 milljarða.

Í dag fréttist að Glitnis og Kaupþings-toppar höfðu fengið lánað rúmar 80 milljarða.

Einnig fréttist það að 100 mlljarðar hurfu út úr landi til landa þar sem erfitt er að nálgast upplýsingar.

Lánið sem Kaupþing ætlaði að fá hjá Seðlabankanum nam um 80 milljörðum ef mig minnir rétt.

Lánið frá Norðmönnum til okkar er um 80 milljarðar.

Kárahnjúkavirkjun kostaði um 70 milljarða ef rétt er munað.

Gjöld Félagsmálaráðuneytis og undirstofnanna er um 25 milljarðar úr ríkissjóði samkvæmt fjárlögum 2008.

Það kostar um 156 miljarða að reka heilbirgði- og almannatryggingakerfið, örlítið meira en talað var um að hefði horifð úr land ásamt samanlögðum barbabrellu-afskriftum.

Þetta er bara rétt að byrja. Hvað kemur í ljós á morgun?


mbl.is 100 milljörðum skotið undan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

 ... núna sér maður stærðina á þessum tölum.. kárahnjúkar 70 milljaraðr .. undanskot 100 og eitthvað milljarðar 

Óskar Þorkelsson, 4.11.2008 kl. 22:59

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Apeshit

Guðmundur Ásgeirsson, 5.11.2008 kl. 00:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

AK-72

Höfundur

AK-72
AK-72
Með óþrjótandi áhuga á kvikmyndum, sögu og stjórnmálum.Telur sig hafa fullt frelsi til að hrósa og gagnrýna hvern sem er og hvenær sem er.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...1212_913482
  • ...ner1_568492
  • ...rad-banner1
  • Screenshot

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband