Áskorun borgarafundarins

Á þessum magnaða fundi sem haldin var, þá kom fram áskorun frá Gunnari fyrir næsta borgarafund sem verður haldin í Háskólabíó næsta mánudag. Þess er krafist að ríkistjórnin mæti og svari fyrir sig, umbúðalaust og beint til fólks. Maður veit nú ekki hvort þau hafi hreðjar í það, en stólum verður raðað upp á svið, merktum með nöfnum þeirra, þar sem sést hverjir mæta ekki. Einnig er skorað á alla þingmenn, Seðlabankastjóra o.fl. að mæta.

 Svo er spurningin hvort fjölmiðlar taki einnig hinum hluta áskorunar, þ.e. að þeir sýni beint og þeir þrýsti á stjórnina að mæta.

Verður gaman að sjá, það verður allavega svo á næstu dögum byrjað að auglýsa þetta upp hjá okkur sem vinnum að undirbúningnum undir dyggri stjórn Gunnars leikstjóra.

Meir um það síðar....

 Ákvað að setja inn myndbandið þar sem Gunnar kemur með áskorunina hér.


mbl.is Troðfullt á fundi á Nasa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

'Eg er með lykilspurningar á mínu bloggi, sem borgarafundur mætti ræða.

Jón Steinar Ragnarsson, 18.11.2008 kl. 12:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

AK-72

Höfundur

AK-72
AK-72
Með óþrjótandi áhuga á kvikmyndum, sögu og stjórnmálum.Telur sig hafa fullt frelsi til að hrósa og gagnrýna hvern sem er og hvenær sem er.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...1212_913482
  • ...ner1_568492
  • ...rad-banner1
  • Screenshot

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband