3.12.2008 | 09:53
Þetta er ekki almenningi að kenna!
Á bloggi Spámannsins,bloggvinar míns, rakst ég á athugasemd við góða færslu hans um hið auvirðilega "blame game" sem gengur út á það að reyna að sannfæra almenning um að það sé honum að kenna að allt fór til fjandans, ekki bankamönnunum, auðmönnunum og óhæfu embættismönnunum. Mér finnst þessi athugasemd þess virði að birta sér hér á blogginu og hafi Sigurvin þökk fyrir að benda á eftirfarandi:
"
Ef ársskýrsla seðlabankans fyrir 2007 er skoðuð og aðrar upplýsingar má sjá að útlán bankanna skiptust nokkurnveginn svona:
59% til erlendra aðila
32% til innlendra fyrirtækja, sveitarfélaga o.sl.
9% til heimilanna
Af þessum 9% voru ca 60% íbúðarlán sem þýðir að ca 3,6% útlána bankanna voru s.k. neyslulán þ.e. yfirdráttur, bílar, sumarhús, hjólhýsi, flatskjáir....
sigurvin (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 22:37"
Þið semeruð svo að reyna að sannfæra okkur, hættið því og horfist í augu við sekt stjórnmálamannana, bankamannana og auðmannana. ÞETTA ER EKKI OKKUR AÐ KENNA!
Um bloggið
AK-72
Tenglar
Borgarahreyfingin
Kvikmyndir og því tengt
- Heimildarmyndaklúbburinn Hómer Félagskapur sem hittist til að drekka í sig fróðleik og bjór á þriggja vikna fresti
Project 100
- Heimasíða Project 100 Viltu vera einn af 100?
Bloggvinir
- don
- soleys
- tharfagreinir
- sigurgeirorri
- neddi
- smali
- omnis
- nanna
- baldurkr
- siggi-hrellir
- gorgeir
- paul
- geimveran
- skari60
- semaspeaks
- vest1
- thj41
- gudrunlilja
- zeriaph
- siggisig
- gudbjorng
- svatli
- athena
- ace
- ragnarb
- einarolafsson
- amadeus
- brell
- thorsaari
- tbs
- vilhjalmurarnason
- patent
- jennystefania
- drum
- folkerfifl
- larahanna
- ragnar73
- hildurhelgas
- ladyelin
- sigurduringi
- sij
- hedinnb
- valgeirskagfjord
- hehau
- baldvinj
- jonarnarson
- olinathorv
- saemi7
- agustg
- ingaragna
- liljaskaft
- astajonsdottir
- reisubokkristinar
- lehamzdr
- sparki
- malacai
- leifur
- evaice
- gus
- tryggvigunnarhansen
- kjarri
- vistarband
- fun
- einari
- spurs
- annaeinars
- gattin
- kaffistofuumraedan
- launafolk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þar með er sú þjóðsaga dauð.
Reyndar vaknar hjá mér ein smá spurning. Hversu mikið af íbúðarlánunum fóru í bíla, algjöra endurnýjun á innviðum húsanna og svoleiðis hluti. Það er nefninlega þekkt dæmi að fólk hafi fengið rífleg íbúðarlán þannig að hægt væri að rusla heilu eldhús/baðinnréttingunum út fyrir nýtt og "flottara". En í heildarmyndinni skiptir ekki einu sinni þetta máli.
Neddi, 3.12.2008 kl. 11:56
Að mínu mati liggur samt hluti sakarinnar hjá... hvað er það... 40% landsmanna á kosningabærum aldri? Sem kusu Sjálfstæðisflokkinn aftur og aftur, þrátt fyrir alla skandalana. Framsóknarflokknum var refsað, eins og vera bar, en Sjáfstæðisflokkurinn komst nokkuð klakklaust úr síðustu kosningum. Þegar stjórnmálaflokki er ekki sýnt neitt aðhald í formi lægra fylgis þegar hann gerir einhverjar gloríur þá segir það sig sjálft að auðvitað verður allt kerfið gjörspillt, þeir hafa fengið að komast upp með allt. Sem sýnir sig núna, engum dettur hug í að segja af sér af því þeir vona að þetta verði bara eins og áður, fólk búið að gleyma þegar kemur að því að kjósa næst.
Bella (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 22:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.