16.1.2009 | 14:36
Tilkynning vegna afsökunarbeiðnii Stöðvar2
Fréttastofa Stöðvar 2 hefur sent frá sér tilkynningu um að ranghermt hafi verið upp á okkur mótmælendurnar sem sendum til þeirra tilkynningu fyrr í vikunni um söfnun vegna skemmda á tækjabúnaði. Hafði Stöð 2 sagt í inngangi frétta að við hefðum skemmt tækjabúnaðinn og biðst velvirðngar á því. Einnig hefur Ari Edwalds beðist afsökunar á ummælum sínum varðandi fórnarlömb nauðgana og höfum við einnig átt smá málefnaleg skoðanaskipti við Sigmund Erni um atvikin á gamlársdag.
Við lítum því á að um mannleg mistök hafi veirð að ræða og eftirleikurinn hafi verið leiðinda misskilningur. Lítum við því á að málið sé dautt af okkar hálfu og engin eftirmáli né kali í garð fréttastofu og starfsmanna Stöðvar 2.
Hér er svo tilkynning þeirra:
"
Stóðu ekki fyrir skemmdum á tækjabúnaði
Í frétt sem flutt var í hádegisfréttum Bylgjunnar þann 14. janúar síðastliðinn var ranghermt. Þar var sagt frá söfnun sem hópur fólks hefur boðist til hefja til að greiða fyrir skemmdir sem urðu á tækjabúnaði í Kryddsíldarmótmælunum á gamlársdag.
Í inngangi fréttarinnar var sagt að fólkið sem hafi boðist til að safna upp í skemmdirnar hafi einnig framið þær. Það mun ekki vera rétt heldur tók fólkið þátt í mótmælunum með friðsömum hætti.
Fréttastofa biðst velvirðingar á þessu."
Um bloggið
AK-72
Tenglar
Borgarahreyfingin
Kvikmyndir og því tengt
- Heimildarmyndaklúbburinn Hómer Félagskapur sem hittist til að drekka í sig fróðleik og bjór á þriggja vikna fresti
Project 100
- Heimasíða Project 100 Viltu vera einn af 100?
Bloggvinir
-
don
-
soleys
-
tharfagreinir
-
sigurgeirorri
-
neddi
-
smali
-
omnis
-
nanna
-
baldurkr
-
siggi-hrellir
-
gorgeir
-
paul
-
geimveran
-
skari60
-
semaspeaks
-
vest1
-
thj41
-
gudrunlilja
-
zeriaph
-
siggisig
-
gudbjorng
-
svatli
-
athena
-
ace
-
ragnarb
-
einarolafsson
-
amadeus
-
brell
-
thorsaari
-
tbs
-
vilhjalmurarnason
-
patent
-
jennystefania
-
drum
-
folkerfifl
-
larahanna
-
ragnar73
-
hildurhelgas
-
ladyelin
-
sigurduringi
-
sij
-
hedinnb
-
valgeirskagfjord
-
hehau
-
baldvinj
-
jonarnarson
-
olinathorv
-
saemi7
-
agustg
-
ingaragna
-
liljaskaft
-
astajonsdottir
-
reisubokkristinar
-
lehamzdr
-
sparki
-
malacai
-
leifur
-
evaice
-
gus
-
tryggvigunnarhansen
-
kjarri
-
vistarband
-
fun
-
einari
-
spurs
-
annaeinars
-
gattin
-
kaffistofuumraedan
-
launafolk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Glæsilegt! Kannski er þeim ekki alls varnað.
Björgvin R. Leifsson, 16.1.2009 kl. 15:00
Flott.
Engum er alls varnað - og þó gæti nefnt nokkra sjórnmálamenn en sleppi því að sinni.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.1.2009 kl. 12:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.