Kynningarfundur Borgarahreyfingar í Iðnó í kvöld


kynningarfundur

Í kvöld mun Borgarahreyfingin halda opinn kynnignarfund fyrir áhugasama, þar sem stefnan verður kynnt og rætt við fólk Herbert Sveinbjörnsson formaður, Birgitta Jónsdóttir varaformaður og Hjálmar Hjálmarsson leikar munu halda stutt erindi.

Kynningarfundurinn verður haldinn í Iðnó og eru allir áhugasmir velkomnir. Fyrir þá sem vilja kynna sér meir um framboðið, þá endilega kíkið á www.borgarahreyfingin.is.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

þar sem liverpool var að spila stórleik í CL þá sá ég mér ekki fært að mæta... en ég hef það á tilfinningunni að borgarahreifingin muni fá mitt atkvæði í vor.

Óskar Þorkelsson, 11.3.2009 kl. 14:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

AK-72

Höfundur

AK-72
AK-72
Með óþrjótandi áhuga á kvikmyndum, sögu og stjórnmálum.Telur sig hafa fullt frelsi til að hrósa og gagnrýna hvern sem er og hvenær sem er.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...1212_913482
  • ...ner1_568492
  • ...rad-banner1
  • Screenshot

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 123154

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband